Aftonbladet segir að þetta gerist í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti.
Talsmaður sænsku öryggislögreglunnar sagði TT fréttastofunni að þróun mála í Evrópu hafi áhrif á stöðu öryggismála í Svíþjóð og hafi staðan versnað.