fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Herða öryggisráðstafanir við sænsk kjarnorkuver

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 13:32

Sænskir lögreglumenn við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk stjórnvöld telja að hin öryggispólitíska staða í Evrópu hafi versnað mjög að undanförnu. Af þeim sökum hafa öryggisráðstafanir verið hertar við sænsk kjarnorkuver.

Aftonbladet segir að þetta gerist í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti.

Talsmaður sænsku öryggislögreglunnar sagði TT fréttastofunni að þróun mála í Evrópu hafi áhrif á stöðu öryggismála í Svíþjóð og hafi staðan versnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi