fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:32

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill fólksstraumur er nú frá Rússlandi í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, í síðustu viku um herkvaðningu 300.000 manna.

Leiðtogar Evrópuríkja ræða nú hvort veita eigi landflótta Rússum hæli ef þeir eiga fangelsisvist yfir höfði sér fyrir að neita að gegna herþjónustu.

Christoph de Vries, öryggissérfræðingur, varar hins vegar Evrópuríki við að sögn The Guardian. Hann segir að þessi flóttamannastraumur geti veitt Pútín tækifæri til að „smygla miklum fjölda útsendara sinna“ til Evrópu.

Nancy Faeser, innanríkisráðherra Þýskalands, sagði um helgina að Þjóðverjar muni hugsanlega veita landflótta Rússum skjól.

Um helgina staðfesti Pútín lög sem hækka refsirammann úr 5 í 10 ára fangelsi fyrir að neita að berjast og fyrir að gefast upp fyrir óvinum Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“