fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Rannsóknin á geysiviðkvæmu stigi. Æðstu stofnanir hugsanleg skotmörk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. september 2022 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan boðaði í dag til blaðamannafundar vegna aðgerð sérsveitarinnar í gær. Fjórir menn voru handteknir grunaðir um alvarlegar hótanir og framleiðslu skotvopna með þrívíddarprenturum.

Þetta er í fyrsta skipti sem mál af svo alvarlegu tagi kemur til kasta lögreglu á Ísland, en um er að ræða stórfellt vopnalagabrot, þar um var að ræða framleiðslu á tugum vopna.

Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi vegna heimsókn Namibísks ráðherra hingað til landsins í sumar vegna Samherjarannsóknar og misvísandi upplýsinga um heimsóknina.

Ný deild til að skima fyrir brjóstakrabbameini var opnuð á vegum Landspítalans í morgun. Deildin mun heyra undir aðgerðasvið spítalans. Ný brjóstaskimunardeild.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Hide picture