fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Rússar flytja kafbáta sína frá Krím

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 09:00

Rússneskur kafbátur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest bendir til að Rússar hafi flutt kafbáta sína frá Sevastopol á Krím til Novorossiysk í suðurhluta Rússlands. Ástæðan er líklega að þeir telja kafbátana ekki örugga á Krím.

Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu.

Fram kemur að styrkur Úkraínumanna hvað varðar langdræg flugskeyti hafi aukist mikið og því óttist Rússar um öryggi kafbáta sinna.

Þetta grefur undan einni af ástæðum Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, fyrir innlimun Krím í rússneska ríkjasambandið en hann sagði á sínum tíma að það væri meðal annars gert til að trygga Rússum flotastöð á Krímskaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“
Fréttir
Í gær

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netsamband liggur niðri í Árbæ og víðar vegna bilunar hjá Mílu

Netsamband liggur niðri í Árbæ og víðar vegna bilunar hjá Mílu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Furðulegt og hættulegt háttalag ökumanns á Miklubraut

Myndband: Furðulegt og hættulegt háttalag ökumanns á Miklubraut