fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fréttir

Bandaríkin munu hugsanlega láta Úkraínumenn fá skriðdreka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 07:05

Úkraínskur hermaður við skriðdrekann sinn. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að Bandaríkin muni láta Úkraínumönnum skriðdreka í té. Það verður þó ekki gert núna því enn skortir upp á menntun úkraínskra hermanna í meðferð þeirra.

CNN hefur þetta eftir heimildarmanni innan Bandaríkjahers. Hann sagði að verið sé að skoða heildarmynd úkraínska hersins og hvað hann hefur þörf fyrir í framtíðinni og hvernig Bandaríkin og bandamenn þeirra geta hjálpað við að útvega það sem vantar.

Hann sagði að eins og staðan sé núna séu engar fyrirætlanir uppi um að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeytakerfi sem geri þeim kleift að ráðast á skotmörk langt að baki víglínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum
Fréttir
Í gær

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld
Fréttir
Í gær

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“
Fréttir
Í gær

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
Fréttir
Í gær

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“