fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Ný rannsókn – Stórir hlutar Amazon munu hugsanlega aldrei jafna sig

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 10. september 2022 19:00

Eldar í Amazon eru oft af mannavöldum en þeim er ætlað að ryðja skóginn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo mikil eyðing hefur átt sér stað á hlutum Amazonfrumskógarins að hún hefur náð þeim punkti þar sem ekki verður aftur snúið og munu þessir hlutar hugsanlega aldrei jafna sig. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sem vísindamenn gerðu í samvinnu við samtök frumbyggja.

Í rannsókninni er komist að þeirri niðurstöðu að það sé ekki framtíðarsviðsmynd að komið sé að þeim punkti að ekki verði aftur snúið, það sé sú staða sem nú sé uppi á sumum svæðum skógarins. 90% af allri skógareyðingu eigi sér stað í Brasilíu og Bólivíu og nú séu eyðimerkur farnar að myndast í báðum löndum. The Guardian skýrir frá þessu.

Helstu ógnirnar sem steðja að skóginum eru skógarhögg, námuvinnsla, olíuvinnsla og landbúnaður.

Landbúnaður á sök á 84% af allri skógareyðingu og stærð þess lands sem hefur verið tekið undir landbúnað frá 1985 hefur þrefaldast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök