fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fréttir

Rússneskt olíufélag bað um að stríðsrekstrinum í Úkraínu yrði hætt – Framkvæmdastjóri þess „datt“ út um glugga í morgun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 08:16

Pútín og Ravil Maganov. Mynd:Nexta/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravil Maganov, forstjóri rússneska olíufélagsins Lukoil, er látinn eftir að hafa „dottið“ út um glugga á sjúkrahúsi. Lík hans fannst fyrir neðan gluggann í morgun.

Lukoil er næst stærsta rússneska olíufélagið. Áður en Vesturlönd gripu til refsiaðgerða gegn Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu var fyrirtækið næst stærsta olíufélagið á hlutabréfamörkuðum heimsins.

Fljótlega eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu bað félagið, sem er í einkaeign, um að stríðsrekstrinum yrði hætt.

Ekki liggur fyrir af hverju eða hvernig Maganov „datt“ út um gluggann.

Þetta er einn eitt dauðsfall háttsetts aðila í rússnesku viðskiptalífi á síðustu mánuðum en þeir hafa margir hverjir látist við mjög svo dularfullar kringumstæður og telja sumir að útsendarar Vladímír Pútíns, forseta, hafi átt aðkomu að málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?
Fréttir
Í gær

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður