fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Úkraínumenn sagðir hafa komist nokkuð áleiðis í Kherson

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 05:29

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína yfir gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Í henni kemur fram að úkraínskar hersveitir hafi haldið uppi árásum á rússneskar hersveitir í suðurhluta landsins síðan á mánudaginn. Hafi Úkraínumönnum tekist að sækja fram og færa víglínuna aftur um töluverðar vegalengdir á nokkrum stöðum. Hafi þeir nýtt sér að varnarlínur Rússar séu frekar fámennar.

Segir ráðuneytið að samkvæmt hernaðaráætlunum Rússa þá muni þeir líklega reyna að fylla í göt í varnarlínum sínum með því að senda hreyfanlegar varahersveitir á svæðið.

Einnig kemur fram að Rússar haldi áfram að reyna að senda nýjar hersveitir til Úkraínu. Sjálfboðaliðar í nokkrum herdeildum eru sagðir hafa haldið frá Moskvu þann 24. ágúst og séu líklega á leið til Úkraínu. Ekki sé vitað hversu góðar þessar herdeildir séu á vígvellinum.  Líklega séu þær fámennar og skorti þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök