fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Mörg hundruð börn fá aðstoð frá hjálparstofnunum í upphafi skólaársins

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 09:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 300 börn, úr 136 fjölskyldum, hafa fengið aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar á síðustu dögum. Er aðsóknin mun meiri en í fyrra.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Áslaugu Arndal, hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að í fyrra hafi um 200 börn fengið efnislega aðstoð hjá hjálparstarfinu í upphafi skólaársins en nú séu þau 292.

Hún sagði að úthlutunin hafi gengið vel, flest börnin vanti útiföt og skólatöskur. Hjálparstarfið eigi nóg fyrir alla því fólk hafi verið duglegt að koma með slíkt til hjálparstarfsins.

Hún sagði að margir, sem leita til hjálparstarfsins núna, hafi komið áður en einnig sé um úkraínska flóttamenn að ræða og fólk frá öðrum löndum.

Hjá Fjölskylduhjálp Íslands er staðan svipuð að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns. Hún sagði að mikið hafi verið að gera að undanförnu. Aðsóknin hafi aldrei verið meiri. Hún sagðist ekki skilja hvað stjórnmálamenn séu rólegir yfir ástandinu, þetta sé risastórt vandamál.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta