Segir ráðuneytið að þeim hafi tekist að skemma að minnsta kosti þrjár brýr með langdrægum vopnum sínum. Þetta eru brýr yfir ána Dnipro sem Rússar hafa notað til að flytja aðföng til þeirra svæða sem þeir hafa á sínu valdi.
Í stöðuskýrslunni kemur fram að borgin Kherson, sem er mjög mikilvæg hernaðarlega séð vegna staðsetningar sinnar, sé nær algjörlega einangruð frá öðrum svæðum sem Rússar hafa á valdi sínu.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 28 July 2022
Find out more about the UK government's response: https://t.co/Uxf7cRQ29Q
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/K9dClLZ1f1
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 28, 2022