fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Hrafn Jökulsson glímir við krabbamein – Batalíkur hverfandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 21:54

Hrafn Jökulsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og baráttumaðurinn Hrafn Jökulsson glímir við ólæknandi krabbamein. Frá þessu greinir Hrafn, sem verður 57 ára gamall síðar á árinu, í færslu á Facebook-síðu sinni ásamt mynd fyrir framan Landspítalann. Segir Hrafn að um sé að ræða flöguþekjukrabbamein á 4.stigi B og batalíkur séu hverfandi þó að reynt verði að halda meininu í skefjum með geisla- og lyfjameðferðum.

Færsla Hrafns í heild sinni hljóðar svo:

BEINT Í ÚRSLITALEIKINN

Ágætu vinir & vinkonur. Ég hef greinst með æxli í hálsi. Um er að ræða flöguþekjukrabbamein sem komið er á 4. stig, B. Það er ,,æðsta stig“ — 4. stig C er ekki til — svo ég fer beint í úrslitaleikinn.

Framundan er lyfja- og geislameðferð til að halda Surtlu, litla skrímslinu mínu í skefjum. Batalíkur eru hverfandi.

Ég er þakklátur fyrir að fá tækifæri til að takast á við Surtlu. Ég bað Skapara minn fyrir löngu að láta ekki dauðann koma einsog þjóf að nóttu — fyrst skyldum við stíga saman dans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“