fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Dómur fallinn í meiðyrðamáli Ingós gegn Sindra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. maí 2022 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var í dag kveðinn upp í meiðyrðamáli tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar gegn Sindra Þór Sigríðarsyni.

Sindri var sýknaður en málskostnaður fellur niður.

Ingó stefndi Sindra fyrir fimm ummæli þar sem orðalagið „að ríða börnum“ kom fyrir. Kjarni málsvarnar Sindra fólst í því að hann hefði ekki sakað Ingó um refsiverða háttsemi heldur hefði hann notað óheflað orðalag um það athæfi fullorðinna manna að hafa mök við stúlkur á aldrinum 15-17 ára.

Ingó var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu en lögmaður hans, Auður Björg Jónsdóttir, sagði í samtali við DV að hún myndi mæla með því við hann að áfrýja málinu til Landsréttar.

Sindri Þór Sigríðarson var viðstaddur dómsuppkvaðningu og ræddi málið við fjölmiðla.

Viðtal við Sindra má lesa hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi