fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fréttir

Jón Gunnarsson hýsir flóttamenn frá Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. mars 2022 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnars­son, dóms­mála­ráð­herra, stökk til og hýsir nú tvo flótta­menn frá Úkraínu sem eru stödd hér á landi vegna inn­rásar Rússa í Úkraínu. Þetta kemur fram í Facebook-færslu hjá vini hans, Atla Sigurðssyni, sem hafði verið í vandræðum með að hýsa flóttamennina.

„Ég var í vand­ræðum með að hýsa þau sjálfur og hringdi því í vin minn og fyrr­verandi mág, gamla björgunar­sveita­manninn Jón Gunnars­son til að leita ráða varðandi hús­næði“. Greinir Atli frá því að ráðherrann hafi brugðist við með því að segja:  „Kemur hún ekki bara til okkar til að byrja með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hraun hefur runnið yfir Njarðvíkuræð

Hraun hefur runnið yfir Njarðvíkuræð
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar