fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Bjóða rússneskum hermönnum að frysta sæði þeirra þeim að kostnaðarlausu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 08:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir hermenn, sem hafa barist í Úkraínu og munu berjast þar í framtíðinni, eiga þess nú kost að láta frysta sæði úr sér í rússneskum sæðisbönkum og er þessi þjónusta þeim að kostnaðarlausu.

Rússneska Tass-fréttastofan skýrir frá þessu. Haft er eftir Igor Trunov, forstjóra samtaka rússneskra lögmanna, að heilbrigðisráðuneytið hafi samþykkt tillögu hans um að bjóða upp á fyrrgreinda þjónustu. Hafi ráðuneytið fundið peninga til að standa straum af kostnaðinum við það.

Rúmlega 300.000 karlmenn hafa verið kallaðir til herþjónustu vegna stríðsins til viðbótar við þá sem tóku þátt í innrásinni í upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Áhrifavaldurinn sýndi Trump listann sinn og síðan fóru hausar að fjúka

Áhrifavaldurinn sýndi Trump listann sinn og síðan fóru hausar að fjúka
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur verið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli í rúma fjóra sólarhringa – Án brottfararspjalds og getur hvorki keypt sér vott né þurrt

Hefur verið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli í rúma fjóra sólarhringa – Án brottfararspjalds og getur hvorki keypt sér vott né þurrt