fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Selenskí fagnað eins og rokkstjörnu á Bandaríkjaþingi – ,,Óþolandi mismunun“ í jólahjálp

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Selensíký forseta Úkraínu var fagnað sem þjóðhetju þegar hann heimsótti Bandaríkjaþing í gærkvöldi. Hann segir að tengslin milli Úkraínu og Bandaríkjanna hafi styrkst mjög á síðustu 30 dögum.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að brýnt sé að ríki Atlantshafsbandalagsins standi þétt með Úkraínu.  Hún heimsótti landið fyrir skömmu og hitti Selenski forseta landsins.

Forstöðumaður fjölmenningarseturs, segir að trekk komi upp mál þar sem fólki af erlendum uppruna sé mismunað hjá hjálparsamtökum hér á landi.  Hún segir að þetta megi aldrei eiga sér stað.

Flugvélarfarmur af hlýjum vetrarfatnaði frá Íslandi er kominn í notkun hjá úkraínskum hermönnum á vígstöðvunum í Úkraínu.  Hermenn senda hlýjar óskir til Íslendingar fyrir  hjálpina.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Hide picture