fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Varasamt stórhríðarveður framundan. Heimilislausir fá inni næstu daga.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aftakaveður  verður um mest allt land í kvöld og í nótt og fram eftir morgundegi sögn veðurfræðings. Allt flug er úr skorðum og fjöldahjálpastöðvar hafa verið opnaðar fyrir fólk sem er fast í bílum sínum.

Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir að verið sé að meta hvernig megi mæta þörfum heimilslausra yfir hátíðarnar.  Miðað við veðurspá er ljóst að það verði að vera einhver úrræði yfir daginn.

Sögulegur samningur um náttúrvernd og líffræðilega fjölbreytni var samþykktur á COP 15 í Montreal í morgun.  Samningurinn mun setja 30 prósent plánetunnar undir vernd.

Fullyrt er að jólakötturinn sé Eyfirðingur og að hann haldi til í Kötlufjalli þegar hann er ekki á Ráðhústorginu í Akureyri.  Við heimsækjum Jólaköttinn fyrir norðan.

Fréttavaktin 19. desember 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin 19. desember 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Hide picture