fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Loftvarnarflautur þeyttar í Kyiv – Níu drónar skotnir niður

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. desember 2022 06:03

Eldar í Kyiv eftir árásir Rússa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lofvarnarflautur voru þeyttar i Kyiv nú í morgunsárið og sprengingar heyrðust í borginni. Níu drónar voru skotnir niður yfir henni að sögn yfirstjórnar hersins í borginni.

Reuters hefur eftir sjónarvottum að margar háværar sprengingar hafi heyrst í borginni og nærri henni snemma í morgun.

Yfirstjórn hersins í borginni skrifaði á Telegram að Rússar hafi gert árásir á hana með Shahed-skotfærum og á þar við Shahed-136 dróna sem eru framleiddir í Íran. Þetta eru svokallaðir sjálfsmorðsdrónar.

Í nótt sagði héraðsstjórinn í Kyiv að væru að gera árásir á skotmörk í héraðinu.

Loftvarnarflautur vour þeyttar í borginni öðru hvoru í alla nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands mótmæla Coda Terminal – „Allt of mörgum spurningum er ósvarað“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“

Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“

Illugi ómyrkur í máli – „Þetta var Hitlers-kveðja og ekkert annað“
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka

Maður á sextugsaldri misþyrmdi lögreglumanni í Þarabakka