fbpx
Sunnudagur 29.september 2024
Fréttir

Katrín Edda eignaðist dóttur – „4.050 gramma 51 centi­metra full­komn­un kom í heim­inn“

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Sunnudaginn 18. desember 2022 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar Markus eignuðust stúlku í gær., laug­ar­dag. Hefur hún deilt ferlinu með fylgjendum sínum en auk þess að vera verkfræðingur er Katrín Edda einn vinsælasti áhrifavaldur landsins, með um 30 þúsund fylgjendur.

Katrín Edda. Mynd/Instagram

 

Litla stúlkan er fyrsta barn foreldra sinna en eins og kom framí viðtali við mbl.is í sumar var Katrínu Eddu sagt af læknum að það yrði henni erfitt að eignast börn.

„Og skyndi­lega breytt­ist allt. Fjöl­skylda. 4.050 gramma 51 centi­metra full­komn­un kom í heim­inn í kvöld,“ skrif­ar Katrín Edda á In­sta­gram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var löghlýðinn borgari á Íslandi í tíu ár þar til hann ákvað að fremja stórfellt brot

Var löghlýðinn borgari á Íslandi í tíu ár þar til hann ákvað að fremja stórfellt brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá