fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fréttir

Segir Rússa vera að undirbúa sig undir langt stríð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. desember 2022 19:00

Rússneskir hermenn á ferð. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru að undirbúa sig undir langvarandi stríð í Úkraínu og vilja enn leggja allt landið undir sig.

Þetta sagði Oleksiy Gromov, úkraínskur hershöfðingi, á fundi herforingja með aðstoðarvarnarmálaráðherra landsins. Sky News skýrir frá þessu og segir að Gromov hafi einnig sagt að hann reikni ekki með að Rússar ráðist inn í Úkraínu frá Hvíta-Rússlandi. Rússar hafa flutt nýjar hersveitir þangað sem og herflugvélar.

Hanna Malyar, aðstoðarvarnarmálaráðherra, sagði að Úkraínumenn megi ekki láta sjálfsánægju ná tökum á sér eftir nýlega ósigra Rússa á vígvellinum. „Kremlverjar reyna að snúa stríðinu upp í langvarandi vopnuð átök,“ sagði hún.

„Við og heimsbyggðin megum ekki slaka á, því lokamarkmið rússneska sambandsríkisins er að leggja alla Úkraínu undir sig og halda síðan áfram,“ sagði hún einnig.

Rússar hafa aldrei gefið skýrt út hvert markmiðið með innrásinni er en hafa sagt að hún beinist að hluta að því að vernda rússneskumælandi íbúa í austurhluta Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
Fréttir
Í gær

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna

Gervihnattarmyndir varpa ljósi á leynimakk Rússa og Norður-Kóreumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“

Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi