fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Sjoppulega vinnubrögð í fjárlaganefnd segir þingmaður Viðreisnar – Heimilislausir fá að vera inni í hlýjunni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins verður viðtal við Sigmar Guðmundsson þingmann Viðreisnar sem segir að sjoppuleg vinnubrögð, og duttlungar í fjárlaganefnd vegna styrkveitingar til framleiðslu á sjónvarpsefni á landsbyggðinni varpi rýrð á traust fólks til Alþingis.  Tillögunni var breytt fyrir þriðju umræðu um fjárlagafrumvarpið vegna gagnrýni á hana.

Neyðaráætlun hefur verið sett í gang í Reykjavík vegna kulda og fá heimilislausir húsaskjól allan daginn.

Ný rannsókn íslenskra hjóna á bataferli vímuefnaneytenda sýnir að alger uppgjöf er nauðsynleg er til þess að árangur verði.

Ný landgöngutenging hefur verið tekin í notkun á vegum Eimskipa sem skiptir miklu máli í loftslagslegu tilliti.  Nú verður hægt að tengja stærstu skip fyrirtæki við rafmagn þegar þau eru í landi.
Tilnefningum og viðurkenningum rignir nú yfir rithöfunda í boðaföllum jólabókaflóðsins.  Við skoðum hverjir eru að fá hvað.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi

Sjáðu myndir og myndband frá björgunarstörfum á Reykjanesbraut og Suðurstrandarvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins

Ekki næst í Gabriel sem sakaður er um að smygla miklu magni af kókaíni til landsins
Hide picture