fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Verslunarmiðstöðvar í Moskvu virðast eldfimar þessa dagana – Tveir stórbrunar á nokkrum dögum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 05:48

Mega Khimki verslunarmiðstöðin skemmdist mikið í eldsvoða. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kom eldur upp í verslunarmiðstöðinni Stroypark sem er í um 40 km fjarlægð frá Moskvu. The Guardian segir að samkvæmt fréttum RIA Novosti ríkisfréttastofunnar hafi eldurinn komið upp í byggingarefni.

Óháði rússneski miðillinn Meduza segir að eldur hafi komið upp í byggingarefni sem lá utan við verslunarmiðstöðina. Eldurinn hafi breiðst hratt út og borist upp á fyrstu hæð og hafi náð yfir 9.000 fermetra svæði.

Rússnesk yfirvöld sögðu að hugsanlega hafi eldurinn komið upp vegna skammhlaups í rafleiðslum vegna rigningar.

Eldsvoðinn er athyglisverður í því ljósi að á föstudaginn var stórbruni í Mega Khimki verslunarmiðstöðinni, sem er í útjaðri Moskvu. Þar lést öryggisvörður þegar brak hrundi á hann. Um 7.000 fermetrar eyðilögðust í brunanum.

Í fyrstu sögðu yfirvöld að hugsanlega hefði verið um íkveikju að ræða en TASS fréttastofan sagði síðar að eldurinn hafi komið upp vegna óhapps við logsuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú