fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fréttir

Norskur almenningur hefur sent 170 tonn af hjálpargögnum til Úkraínu með pósti

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 10. desember 2022 09:00

Íbúar í Kherson sækja sér nauðsynjar hjá hjálparsamtökum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem af er ári hefur norskur almenningur sent 170 tonn af hjálpargögnum með pósti til Úkraínu. Frá því í apríl hefur norski pósturinn boðið upp á ókeypis sendingar á hjálpargögnum til Úkraínu.

Norska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni fyrirtækisins að það hafi eiginlega sent einn fullan flutningabíl, með hjálpargögn, vikulega en á síðustu vikum hafi þetta verið þrír bílar á viku.

Sendingarnar eru ekki merktar neinum móttakanda en er komið til hjálparsamtaka sem starfa í Úkraínu.

Fólk sendir allt frá ullarfatnaði til lyfja og matar og jólagjafa.

Norski pósturinn mun bjóða upp á ókeypis sendingar til Úkraínu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum
Fréttir
Í gær

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“
Fréttir
Í gær

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“