fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Frétta­vaktin: Heyrnar- og tal­meina­stöðin illa starf­hæf | Sjálf­bærni­ráð Ís­lands stofnað

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsemi Heyrnar og talmeinastöðvarinnar hefur raskast gríðarlega vegna húsbyggingar við Háaleitisbraut. Ónæði vegna byggingaframkvæmdanna veldur þessu. Þeir leita að hentugra húsnæði

Sjálfbært Ísland var kynnt í dag með athöfn í Safnahúsinu.

Stofnað hefur verið sérstakt sjálfbærniráð sem er ætlað að móta stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til framtíðar.

Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að slaka á harðri sóttvarnarstefnu sinni vegna Covid til að koma til lægja þau mótmæli sem verið hafa í landinu vegna þeirra undanfarna daga.

Og jólin nálgast.  Jólaálfur SÁA var sóttur með þyrlu í Esjuna í dag en hann hafði verið í heimsókn hjá Grýlu og Leppalúða og Jólaskógurinn var opnaður í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem umrædd hjón voru einnig viðstödd.

Fréttavaktin 1. desember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 1. desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture