fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Róbert Wessman í viðtali og Píratar telja sér sýnd óvirðing á þingi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech, segir markaðssókn með svokölluð líftæknihliðstæðulyf fyrirtækisins genga vonum framar. Viðskipti hófust með hlutabréf fyrirtækisins á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi í dag.

Þingmenn Pírata segja þeim sýnd vanvirðing með því að  þurfa að halda ræður sínar um fjárlagafrumvarp um miðja nótt án þess að neinn stjórnarliði hlusti eða taki þátt.  Þingfundi var loks slitið þegar klukkan var að verða fimm í morgun.

Birna Þórðardóttir einn þekktasti aðgerðarsinni íslands er að kljást við heilabilun og lýsir því hispurslaust hvernig það er að takast á við sjúkdómurinn.

Við lítum á jólabókaflóðið og kynnum okkur hvaða jólabækur hafa fengið bestu dómarna og einnig hvaða bækur hafa fengið verstu útreiðina hingað til.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið

Brotist inn í verslun og sjóðsvél stolið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Hide picture