fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Rússar stela úkraínsku hveiti af miklum móð

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. desember 2022 08:00

Úkraína er meðal stærstu kornframleiðenda heims.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að miðað við það sem sjáist á gervihnattarmyndum þá hafi Rússar stolið miklu af hveiti af úkraínskum kornökrum.

Í heildina eru Rússar sagðir hafa tekið rúmlega fimmtung hveitiuppskeru Úkraínu í haust.

Segir NASA að Rússar hafi skorið 5,8 milljónir tonna af hveiti á svæðum „sem eru ekki undir úkraínskri stjórn“. Segir NASA að verðmæti uppskerunnar sé um einn milljarður dollara.

NASA komst að þessari niðurstöðu með því að fara yfir gervihnattarmyndir í samstarfi við ýmsa samstarfsaðila.

Tæplega 27 milljónir tonna af hveiti hafa verið skornar á úkraínskum ökrum í haust og vetur.

Um 22% af uppskerunni eru á svæðum sem Rússar eru með á sínu valdi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Frakkar slegnir vegna réttarhalda yfir lækni sem var hroðalegur barnaníðingur – Ætluð fórnarlömb um 300

Frakkar slegnir vegna réttarhalda yfir lækni sem var hroðalegur barnaníðingur – Ætluð fórnarlömb um 300
Fréttir
Í gær

Arna veiktist 11 ára af lömunarsjúkdómi – Bataferlið var langt – „Þetta er ekki bara sorg eða sársauki“

Arna veiktist 11 ára af lömunarsjúkdómi – Bataferlið var langt – „Þetta er ekki bara sorg eða sársauki“
Fréttir
Í gær

Bubbi varar við svikahröppum í sínu nafni – „Engin leið að mér virðist til að stöðva þetta“

Bubbi varar við svikahröppum í sínu nafni – „Engin leið að mér virðist til að stöðva þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna