fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Bandaríkin sögð íhuga að þjálfa enn fleiri úkraínska hermenn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:00

Úkraínskir hermenn á vígvellinum. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, er að íhuga að láta bandaríska herinn taka að sér þjálfun enn fleiri úkraínskra hermanna en áður hafði verið ákveðið.  Er rætt um að þjálfa allt að 2.500 hermenn á mánuði í bandarískri herstöð í Þýskalandi.

CNN skýrir frá þessu og hefur eftir nokkrum embættismönnum í bandaríska stjórnkerfinu.

Ef af þessu verður munu mun fleiri úkraínskir hermenn fá þjálfun en fram að þessu og þjálfunin, sem þeir fá, verður öðruvísi.

Frá upphafi stríðsins hafa Bandaríkjamenn þjálfað nokkur þúsund úkraínska hermenn, aðallega í litlum hópum í tengslum við ákveðin vopnakerfi sem Úkraína hefur fengið frá Vesturlöndum.

Miðað við nýju hugmyndirnar þá munu miklu fleiri hermenn fá þjálfun og þá í þróuðum bardagaaðferðum, til dæmis um hvernig er hægt að samhæfa aðgerðir fótgönguliðs og stórskotaliðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði
Fréttir
Í gær

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér