fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Segir að Íranar notfæri sér Rússa

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 08:00

Íranskur dróni á kaupstefnu í Kubinka í Rússlandi í ágúst. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í  nýlegri stöðufærslu bandarísku hugveitunnar The Institute of The Study of War (ISW) bendir hún á að Íranar notfæri sér þörf Rússa fyrir hergögn á meðvitaðan hátt til að þrýsta á þá til að veita aðstoð við kjarnorkuáætlun Írans.

Rússar hafa þörf fyrir íranska sjálfsmorðsdróna (kamikaze-dróna) til árása á Úkraínu.

Á laugardaginn viðurkenndu Íranar að hafa selt Rússum slíka dróna en segja að það hafi verið gert áður en stríðið hófst.

Íranar hafa lengi verið grunaðir um að vinna að smíði kjarnorkusprengju en þeir neita því og segjast eingöngu ætla að nota kjarnorku í friðsamlegum tilgangi.

ISW segir að beiðnir Írana til Rússa um aðstoð við kjarnorkuáætlun þeirra og sala drónanna til Rússa bendi til að íranskir embættismenn hafi í hyggju að koma á ákveðnu öryggissamtarfi við Rússa þar sem ríkin hafi jafna stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta