fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Vinkona systranna segir sorg ríkja í FÁ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemandi við Fjölbrautarskólann í Ármúla segir að sorg ríki í skólanum eftir að systrunum Jasmin og Söru var vísað úr landi, en þær hafi verið einstakir úrvalsnemendur. Allir hafi verið hágrátandi í skólanum þegar fréttist um brottvísun þeirra í síðustu viku.

COP 27 loftslagsráðstefnan var sett í Sharm el Sheik í Egyptalandi þar sem þjóðarleiðtogar fjölda landa ávörpuðu ráðstefnuna.  Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði að það stefndi í loftslagshelvíti á Jörðu.

Vel gengur að safna jólagöfum til að senda til Úkraínu í átakinu Jól í skókassa sem KFUM og K stendur fyrir.  Fólk getur lagt átakinu lið með því að skila inn gjöfum í jólalegum skókössum fram að helgi.

1 til 3% af genamengi Evrópu-Asíumanna kemur frá Neanderdalsmönnum sýna nýlegar rannsóknir. Erfðafræðingur fer yfir nýjustu tíðindi af rannsóknum á þessum frænda nútímamannsins.

Fréttavaktin 7. nóvember 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin 7. nóvember 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture