fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Starfsmanni lögreglunnar vikið frá störfum fyrir að dreifa myndbandi af hnífstunguárásinni á Bankastræti Club

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. nóvember 2022 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmanni lögreglunnar  á höfuðborgarsvæðinu hefur verið vikið úr starfi fyrir að dreifa myndskeiði sem sýndi hnífaárásina á næturklúbbnum Bankastræti Club. Þetta kemur fram í frétt RÚV en málið telst upplýst að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, héraðssaksóknara.
Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari. Nokkrir voru kallaðir til yfirheyrslu í tengslum við rannsókn málsins. Ekki er talið að starfsmaðurinn hafi haft í hyggju að myndskeiðið birtist í fjölmiðlum.

Myndskeiðið sýndu hvernig hópur réðst inn á Bankastræti Club og veittist þar að þremur mönnum. Í frétt RÚV kemur fram að nokkrir hafi verið kallaðir til yfirheyrslu vegna málsins en ekki er talið að starfsmaðurinn hafi haft í hyggju að myndskeiðið myndi rata til fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“