Prófessor í afbrotafræði segir það ekki lykilatriði hvað við köllum þá glæpsamlegu hegðun sem svokölluð glæpagengi hafi sýnt af sér að undanförnu. Aðalatriðið sé að slíkt framferði vilji menn ekki sjá í íslensku samfélagi.
Stjórnvöld í Kína hafa tilkynnt að þau munu aflétta einhverjar sóttvarnarreglur vegna Covid til að reyna að lægja í öldurnar. En sérfræðingar segja að það gæti verið of lítið of seint þar sem reiði fólk sé of mikil.
Úrvinnsluhagkerfið er komið til að vera á Íslands og verður sennilega það hagkerfi sem vex hraðast hér á landi á næstu árum. Þetta segir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans.
Rótaryklúbburinn í Ólafsfirði stendur fyrir ýmiskonar fjáröflun fyrir sína heimabyggð, þar á meðal jólaljós í kirkjugarðinum, en einnig hefur klúbburinn reynt að lokka konur til sín í klúbbinn.