fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Skyndifundur vegna kjaramála og persónuleg reynslusaga Ólafs Ragnars

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá. því að til tíðinda dró snemma í morgun þegar forsætisráðherra boðaði með skömmum fyrirvara aðila kjarasamninga á sinn fund. Stjórnvöld eru að skoða aðkomu að lausn deilu sem komin er í harðan hnút.
Utanríkisráðherra segir mikilvægt að Ísland láti rödd sína heyrast á til að styðja konur í Íran,  sem taka niður slæður og skera hár sitt krefjast mannréttinda. Aukafundur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna fór fram í dag.
Á Koputorgi er risið fullbúið gagnver sem þjónustar meðal annars erlend stórfyrirtæki.   Gagnverið, var að mestu leyti selt til erlendra fjárfesta og högnuðust íslenskir fjárfestar um milljarða á sölunni.
Best ráðið til að kaupa ekki of mikið og sóa ekki á þessu árstíma er að líta sér nær og spyrja hvað veitir manni mestu gleðina.  Svarið er undantekningarlaust meiri samvera.
Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sendir frá sér afar persónulega bók fyrir jólin úr bréfum móður sinnar sem barðist við berkla.

play-sharp-fill

Frettavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture