fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Rússar segjast ekki hafa í hyggju að blása til frekari herkvaðningar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 13:00

Herkvaðningu var mótmælt víða í Rússlandi haustið 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í haust tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu allt að 300.000 manna. Henni lauk fyrir nokkru að sögn rússneskra yfirvalda sem segja að ekki sé fyrirhugað að grípa til frekari herkvaðningar.

Rússar hafa verið sakaðir um „leynda herkvaðningu“ því þeir eru sagðir hafa neytt refsifanga til að ganga til liðs við herinn og fara til Úkraínu til að berjast. Hefur þeim að sögn verið heitið fullri sakaruppgjöf ef þeir komast lifandi í gegnum sex mánuði í Úkraínu.

Hafa fregnir borist af því að morðingjar, nauðgarar og jafnvel mannæta hafi gengið til liðs við herinn og haldið til Úkraínu.

Mannfallið er sagt vera mjög mikið meðal fanganna því þeir eru að sögn notaðir sem fallbyssufóður á vígstöðvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Í gær

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni