fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
Fréttir

Rússar sagðir í mikilli úlfakreppu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 05:53

Rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herinn stendur frammi fyrir þeirri úlfakreppu í Úkraínu að hann verður að velja hvort hann á að blása til sóknar eða pakka í vörn á sumum vígstöðvum. Ástæðan er að það vantar bæði vopn og hermenn.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins. Það segir að nú leggi Rússar áherslu á varnarlínu sína í bænum Svatove í Luhansk en bærinn er nærri rússnesku landamærunum. Þetta gerir Rússum erfitt fyrir við að blása til sóknar í Donetsk.

Langflestir rússnesku hermannanna, sem eru í Svatove, eru varaliðsmenn og hafa því ekki hlotið mikla þjálfun.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að skortur á hermönnum og hergögnum verði áfram vandamál fyrir rússnesku hersveitirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Atli Árnason dæmdur í yfir fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun

Pétur Atli Árnason dæmdur í yfir fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust

Heimili Harry og Meghan á hááhættusvæði – Gætu þurft að rýma tafarlaust
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkar vara Trump við vegna Grænlands – Tekið verði hart á Bandaríkjamönnum

Frakkar vara Trump við vegna Grænlands – Tekið verði hart á Bandaríkjamönnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gáleysi ökumanns vörubifreiðar og ófullnægjandi aðstæður á Ásvöllum urðu Ibrahim að bana

Gáleysi ökumanns vörubifreiðar og ófullnægjandi aðstæður á Ásvöllum urðu Ibrahim að bana
Fréttir
Í gær

Tómas þarf að borga sendinefnd ESB á Íslandi yfir fjórar milljónir – Húsaleigutrygging glataðist í gjaldþroti Orange Project

Tómas þarf að borga sendinefnd ESB á Íslandi yfir fjórar milljónir – Húsaleigutrygging glataðist í gjaldþroti Orange Project
Fréttir
Í gær

Lætur Hannes Hólmstein heyra það – „Lítið annað en hádegisverðarspjall, klætt í búning akademíu“

Lætur Hannes Hólmstein heyra það – „Lítið annað en hádegisverðarspjall, klætt í búning akademíu“