fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Öflugri lögregla og endurmat á fangelsum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómsmálaráðherra segir samstöðu vera innan ríkisstjórnarinnar um að efla lögregluna svo hún ráði betur við þær aðstæður sem blasa við í undirheiminum hér á landi.

Fangelsismálastjóri segir hörku og vopnaburð innan fangelsanna hafa aukist til muna. Fangaverðir séu í meiri hættu en áður. Tveir sitja nú í gæsluvarðhaldi sem er met.
Formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi segir fangelsiskerfið vera gjaldþrota hér á landi – og stjórnvöld fari þar í þveröfuga átt en nágrannaþjóðir. Betrunin sé engin.

Fréttavaktin 22. nóvember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“
Hide picture