fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Pútín búinn að koma ofurvopnum fyrir í Hvíta-Rússlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 20:00

Frá tilraunaskoti Rússa með flugskeyti sín. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við það sem sést á gervihnattarmyndum þá eru Rússar búnir að koma ofurhljóðfráum flugskeytum og orustuþotum fyrir í Hvíta-Rússlandi.

Þetta kemur fram í umfjöllun norska miðilsins Faktisk Verifiserbar sem byggir þetta á gervihnattarmyndum frá Planet Labs.

Á myndunum sjást þrjár rússneskar MiG-31K orustuþotur en Hvítrússar eiga ekki slíkar þotur. Þær eru staðsettar í Machulischchi-flugstöðinni sem er sunnan við höfuðborgina Minsk. Við hlið vélanna eru gámar sem eru notaðir til að flytja ofurhljóðfrá flugskeyti af gerðinni Kinzjal.

Þau draga 2.000 km og geta flogið á tíföldum hljóðhraða. Þau geta borið hefðbundnar sprengjur sem og kjarnorkusprengjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“