Áætlaður heildarkostnaður við nýjan Landspítala við Hringbraut er tugi milljarða yfir áætlun. Nú er gert ráð fyrir að hann kosti 90 milljarða en 2017 nam áætlunin 63 milljörðum.
Þorsteinn J. fjölmiðlamaður, sem rannsakað hefur meint barnaníð barnaskólakennarans Skeggja Ásbjarnarsonar, segir að mun stærri mynd sé að teiknast upp á af meintum brotum þessa þekkta kennara við frekari rannsókn.
Sporbaugur, sjónauki, mörgæs og leðurblaka eru allt orð sem Jónas Hallgrímsson þýddi, bjó til, aðlagaði og kom í almenna notkun. Nú hefur verið gefin út bók sem fjallar um orðin hans Jónasar.
Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á Hringbraut, frettabladid.is, dv.is og hringbraut.is.