Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli
Einni rússneskri herdeild var næstum gjöreytt aðeins viku eftir að hún kom á vígstöðvarnar í Luhansk í austurhluta Úkraínu. Liðsmenn hennar voru nýliðar í hernum. Einn af þeim sem lifðu af skýrði frá þessu í viðtali við rússneska netmiðilinn Verstka. Fram kemur að 570 hermenn hafi verið í herdeildinni en eftir fjögurra daga linnulaus skothríð Úkraínumanna voru aðeins nokkrir eftir. Verstka segir … Halda áfram að lesa: Mikil reiði í Rússlandi vegna frétta af miklu mannfalli
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn