fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að kýla starfsmann velferðarsviðs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 11:30

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14. Mynd: Gunnar V. Andrésson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 3. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp dómur yfir 27 ára gömlum manni fyrir líkamsárás á starfsmann Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni. Árásin átti sér stað mánudaginn 2. ágúst 2021, innandyra í húsnæði Velferðarsviðs.

Starfsmaðurinn sem varð fyrir árásinni er 28 ára. Árásarmaðurinn sló hann hnefahöggi í andlit þannig að hann féll við og lenti á öxl með þeim afleiðingum að hann hlaut sár og mar á neðri vör og mar á vinstri öxl.

Í ákærunni er árásin skilgreind sem brot gegn valdstjórninni þar sem ráðist var á opinberan starfsmann sem var að sinna starfi sínu.

Hinn ákærði játaði brot sitt fyrir dómi. Var hann dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“

Oddur rifjar upp kvöldið þegar hann bugaðist: „Tárin runnu fram og ég mátti mín lítils“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Vala harðorð – „Einstaklingum sem falið er að aka yfir fjallvegi með atkvæði getur dottið í hug að „sleppa” einum kjörkassa“

Helga Vala harðorð – „Einstaklingum sem falið er að aka yfir fjallvegi með atkvæði getur dottið í hug að „sleppa” einum kjörkassa“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“
Fréttir
Í gær

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað