fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Rússar missa flugvélar hraðar en þeir geta framleitt þær

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 06:15

Rússnesk herflugvél sem var skotin niður í upphafi stríðsins í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mat breska varnarmálaráðuneytisins að Rússar hafi misst 278 flugvélar frá upphafi innrásarinnar í Úkraínu. Þetta eru tvöfalt fleiri flugvélar en Sovétríkin misstu í stríðinu í Afganista frá 1979 til 1989.

Segir ráðuneytið að Rússar missi flugvélar hraðar en þeir geti framleitt þær. Einnig glími þeir við þann vanda að þeir hafi misst marga reynda flugmenn og að það tekur tíma að þjálfa nýja flugmenn til að taka við af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar