Þingmaður Pírata og þingmaður Sjálfstæðisflokks takast heiftarlega á um meintar rasískar áherslur ríkisstjórnarinnar í flóttamannamálum, en fréttir af þeim eru enn í hámæli.
Varaforseti félags ungra umhverfissinna segir ráðstefnur eins og COP 27 í Egyptalandi lang mikilvægasta vettvanginn í loftslagsmálum. Hann vonar að aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna haldi áfram að tala hátt og skýrt um vána.
Nýr skólameistari Menntaskólans á Akureyri segir mikilvægt fyrir skólastjórnendur að þekkja þarfir nemenda í nútímaskólastarfi. Þær sé séu til dæmis allt aðrar en þegar hann var sjálfur menntaskólanemi.
Nemendur Hraunvallaskóla í Hafnarfirði héldust í heldur og mynduðu hring í kringum skólann til að sýna hug sinn á baráttudegi gegn einelti. Alvarlegt eineltismál hefur skekið skólann á undanförnum vikum.