fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Meintur innbrotsþjófur handtekinn í Miðborginni – Ekki var allt sem sýndist

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um yfirstandandi innbrot í fyrirtæki í Miðborginni. Tilkynnandi sagðist sjá hinn grunaða í öryggismyndavélum fyrirtækisins. Lögreglan handtók einn á vettvangi.

Hinn handtekni sagðist hafa nýtt sér þjónustu fyrirtækisins fyrr um kvöldið og hafi sofnað værum svefni þar inni. Umhverfis hann voru tómar áfengisumbúðir.

Þegar tilkynnandi kom á vettvang var farið um fyrirtækið og var engin ummerki að sjá um innbrot né þjófnað og gerir fyrirtækið því engar kröfur á hinn handtekna sem var sleppt lausum.

Ekki var annað að sjá en starfsfólkið hafi óvart læst hann inni þegar það lauk störfum og hann svaf værum svefni. Þegar hann vaknaði og fór á stjá fór öryggiskerfið í gang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna
Fréttir
Í gær

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“
Fréttir
Í gær

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur