fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda – Ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 05:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ekið á gangandi vegfaranda í Breiðholti. Hann kenndi sér einskis meins og var ekið heim til sín.  Fjórir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn var handtekinn á fyrsta tímanum í nótt eftir að hann hafði verið ógnandi í framkomu í fyrirtæki Hlíðahverfi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn var handtekinn vegna skemmdarverka í Háaleitis- og Bústaðahverfi á fyrsta tímanum í nótt. Var hann vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur gegn rauðu ljósi síðdegis í gær.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með of marga farþega í nótt.

Í Hafnarfirði hlaut maður minniháttar skurð á hendi síðdegis í gær. Lögreglumenn bjuggu um sár hans.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda. Um ítrekað brot var að ræða hjá honum.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Annar ók á 118 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Hinn ók á 124 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
Fréttir
Í gær

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra