„Það er ólíklegt að hann lifi stríðið af. Nú standa miklar umræður yfir í Rússlandi um hver eigi að taka við af honum.“
Þetta sagði Kyrylo Budanov, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar, í samtali við The War Zone um stríðið í Úkraínu en þar ræddi hann eitt og annað tengt stríðinu.