fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Segir að Kherson verði komin undir úkraínsk yfirráð í lok nóvember

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 05:56

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok nóvember verður borgin Kherson í samnefndu héraði aftur komin undir úkraínsk yfirráð.

Þetta er mat Kyrolo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Hann sagði þetta í samtali við The War Zone.

Bardagar hafa staðið yfir í héraðinu síðustu vikur en hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa gripið til stórra aðgerða þar enn sem komið er.

Budanov sagði að Rússar séu að endurskipuleggja her sinn í héraðinu. Þar eru að hans sögn um 40.000 rússneskir hermenn. Þar á meðal þeir best þjálfuðu og bardagareyndustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill