fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Meðlimur Migos skotinn til bana

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Takeoff er látinn eftir að hafa verið skotinn til bana í borginni Houston í Texas, Bandaríkjunum. Samkvæmt TMZ lést rapparinn um klukkan 2:30 um nótt að staðartíma.

Takeoff, sem heitir réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn af þremur meðlimum rappþríeykisins Migos. Hinir meðlimir sveitarinnar heita Quavo og Offset, fyrst var greint frá því að Quavo hefði einnig verið skotin en það var síðar leiðrétt.

Talið er að Takeoff hafi verið skotinn til bana vegna rifrildis sem braust út vegna teningaleiks í keiluhöll.

Árið 2017 komu Takeoff ásamt Quavo og Takeoff til Íslands og héldu þeir tónleika í Laugardalshöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér

Telur ólíklegt að Jón Þröstur hafi fyrirfarið sér
Fréttir
Í gær

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“