fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fréttir

Vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúið land

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 10:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúði land eftir að Pútín tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna sem eiga að fara á vígvöllinn í Úkraínu.

The Guardian segir að á fréttamannafundi í gær hafi Peskov sagt að hann hafi ekki nákvæmar tölur um hversu margir hafi yfirgefið Rússland síðan tilkynnt var um herkvaðninguna en hafi þvertekið fyrir að þeir væru 700.000.

Forbes Magazine sagði í gær að á milli 600.000-700.000 Rússar hafi yfirgefið landið síðan tilkynnt var um herkvaðninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“