fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Segir Kremlverja „standa að fullu“ við grundvallarregluna um að beita ekki kjarnorkuvopnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 12:32

Macron dælir fé í herinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk stjórnvöld „standa að fullu“ við grundvallarregluna um að kjarnorkuvopnum verði ekki beitt. Vladímír Pútín, forseti, hefur haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum og hefur varað Vesturlönd við því að árás á Rússland geti verið svarað með beitingu kjarnorkuvopna.

Maria Zakharova, talskona utanríkisráðuneytisins, sagði í gær að afstaða rússneskra stjórnvalda um að aldrei megi koma til kjarnorkustríðs sé óbreytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“

„Það er líka hugrekki í því fólgið að viðurkenna veikleika sína og sleppa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“

Halla biðst afsökunar á samúðarkveðjufíaskóinu – „Ég get ekki lofað ykkur því að ég geri ekki fleiri mistök“