fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Segir endurheimt Krím nú mögulega

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 06:58

Frá árás Úkraínumanna á Saki flugvöllinn á Krím á síðasta ári. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleikarnir á að Úkraínumenn geti endurheimt Krím, sem Rússar hernámu og innlimuðu árið 2014, eru nú til staðar og ekki hægt að afskrifa þá.

Þetta er mat embættismanns hjá bandaríska hernum. Hann sagði augljóst að Rússar hafi ekki lengur getu né vilja til að verja lykilsvæði sín og ef Úkraínumönnum takist að endurheimta Kherson þá sé raunverulegur möguleiki á að þeim muni á endanum takast að endurheimta Krím.

Úkraínski herinn hefur sótt fram víða á hernumdu svæðunum síðustu vikur og hefur náð miklu landi úr klóm Rússa í suður- og austurhluta landsins. Á mánudaginn var staðfest að úkraínski herinn væri farinn að sækja fram vestan við ána Dnipro í Kherson en það er eitt þeirra héraða sem Rússar innlimuðu í síðustu viku.

Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Verðlaunateiknari hættir eftir að Washington Post neitaði að birta skopmynd – Sýndi Bezos krjúpa fyrir Trump

Verðlaunateiknari hættir eftir að Washington Post neitaði að birta skopmynd – Sýndi Bezos krjúpa fyrir Trump
Fréttir
Í gær

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“

Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli – „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meghan Markle sögð örvæntingafull í byrjun árs

Meghan Markle sögð örvæntingafull í byrjun árs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm fyrir hrottalega líkamsárás en þarf að borga háar bætur – Dró brotaþola meðvitundarlausan út á bílastæði

Fær vægan dóm fyrir hrottalega líkamsárás en þarf að borga háar bætur – Dró brotaþola meðvitundarlausan út á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því

Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því