fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Ótrúleg stund þegar rússneskir hermenn gáfust upp og yfirgáfu skriðdreka sinn – Myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 05:55

Hér gefast rússneskir hermenn upp fyrir úkraínskum hermönnum. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upptöku, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, sést þegar rússneskum BMP-2 skriðdreka er ekið út úr trjáþyrpingu og stöðvaður fyrir framan úkraínska hermenn. Hvítir fánar, merki um uppgjöf, blakta á skriðdrekanum. Áhöfnin sést síðan gefast upp fyrir úkraínsk hermönnunum.

Að sögn breskra fjölmiðla var myndbandið tekið í Kherson í suðurhluta Úkraínu.

Þegar áhöfn skriðdrekans er komin út úr honum sjást úkraínsku hermennirnir leita á mönnunum og taka vopn þeirra af þeim. Þeir eru síðan teknir til fanga. Svo virðist sem samið hafi verið um uppgjöf rússnesku hermannanna fyrir fram.

Fyrr í vikunni var skýrt frá því að rúmlega 2.000 rússneskir hermenn hefðu hringt hjálparlínu til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir gætu gefist upp fyrir úkraínskum hermönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“
Fréttir
Í gær

Íslendingur á sextugsaldri fannst látinn á hótelherbergi í Tælandi – Málið sagt dularfullt

Íslendingur á sextugsaldri fannst látinn á hótelherbergi í Tælandi – Málið sagt dularfullt
Fréttir
Í gær

Kraftaverk þegar kona fannst á lífi í Engey – rúmum 36 klukkustundum eftir að hafa farið í sjóinn við Granda

Kraftaverk þegar kona fannst á lífi í Engey – rúmum 36 klukkustundum eftir að hafa farið í sjóinn við Granda
Fréttir
Í gær

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“
Fréttir
Í gær

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir