fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Biden varar við ragnarökum – Segir hættuna ekki hafa verið meiri síðan í Kúbudeilunni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 06:32

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hættan á „kjarnorku-ragnarökum“ er nú sú mesta síðan í Kúbudeilunni 1962. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti í gærkvöldi. Tilefnið var að rússneskir embættismenn hafa rætt opinberlega um möguleikann á beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu í kjölfar ósigra rússneska hersins.

„Við höfum ekki staðið frammi fyrir möguleikanum á slíkum ragnarökum síðan á tíma Kennedy og Kúbudeilunnar,“ sagði hann í gærkvöldi á samkomu Demókrata í New York.

Hvíta húsið hefur sagt að ekkert bendi til að Rússar séu að undirbúa beitingu kjarnorkuvopna þrátt fyrir orðaskak Pútíns og hans manna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði